Sveitin kvdd

IMG_0900

A minnsta kosti einu sinni ri heimski g skustvarnar, Norurdal Breidal. g heimski ttingjana, landslagi og eigin minningar. etta skipti var veri gott, flesta daga skein slin en egar okan lddist inn var veur svo milt a hn var nstum heit. En a var samt einhver skuggi yfir essari heimskn, llum frttum var fjalla um framt bnda, sem mn eyru hljmar frekar sem fort, a.m.k. sumra bnda.

g er reyndar ekkert vn essari umru, hef fylgst me henni eins lengi og g man eftir mr. En etta skipti var a ru vsi, bi vegna ess hvar g var stdd og vegna ess a n blasir vi a gamla sveitin mn, sem er fjrrktarsvi fari r bygg. a eru nefnilega takmrk fyrir v hversu miki er hgt a grisja bygg svo hn lifi af.

Mig langar a rifja upp umruna um framt bnda. egar g man fyrst eftir mr var enn sjlfsurftarbskapur Breidal. Bskapur var blandaur, sem ir a a alls staar voru kr,sauf, hestar, hnur, a gleymdum hundum og kttum. Heima hj mr voru lka gsir. Str hluti afuranna var nttur til heimabrks, einungis saufjrafurir voru seldar markai. Auk essa voru rktaar bi rfur og kartflur. Innleggi fr slturtinni urfti a ngja fyrir v sem var keypt. En ntminn kom til okkar hgum skrefum.

Fair minn fylgdist vel me framfrum landbnai sagi a eina leiin til a halda vi ara vri a stkka bi. nokkur r gekk lfi t vinnu vi nrktun. Tknin kom hgt, fyrsta heyvinnsluvlin var hestaslttuvl, v nst kom rakstrarvl. Pabbi fr hgt etta,nst kom minnsta drttarvl markai, Farmal Cup, sem hann keypti samvinnu vi annan bnda. etta var eins og a elta endann regnboganum. Hi auvelda og ga lf var rtt augsn, alltaf kom n tkni sem tti a ltta manni rldminn.

Kjr saufjrbnda btnuu hgt. Athugulir bndur tku eftir a verlag bvara var annig a miklu betra vara a framleia mjlk og a geru eir. Um a leyti sem g hleypti heimdraganum var enn enginn uggur flki, a var meira a segja fari a tala um a leirtta a misrtti sem landsbyggarbrn bjuggu vi og gera eim kleyft a ljka nmi heimabygg.

a hefur mislegt veri reynt og oftar en ekki bi ln og rgjf boi fr "byrgum" ailum. Verst af llu var refa- og minkarktin. g var sem betur fer svo heppin a engir nkomnir bitu a agn.

En til hvers er g a skrifa etta? Undirstrikar a ekki bara a landbnaur slandi er vonlaus? g veit a ekki, ekki kann g lausn. Mr sem einu sinni sveitakonu, sem kaupi mat verslunum sem ur var unninn heima, finnst a a hafi meira veri hugsa um magn en gi. g kenni millilium um sem kunna ekki me mat a fara.

Auk ess hugsa g, hfum vi efni a hafa landi ekki bygg. Ef a er eitthva sem okkur vantar ekki, eru a fleiri eyibli.


Sgild lesning:Hkon Nesser

Hakan_Nesser02

g hef ekki bara veri a lesa/hlusta Karl Ove Knausgrd, sem er verkefni t af fyrir sig, sex bkur, g er stdd riju bk. g hef lka veri a lesa ara hfunda. g er g nkomin me nja bkaveitu og rifja n upp gmul kynni vi hfunda sem g fylgdist betur me, egar g hafi augun mn.

Hkon Nesser (f. 1950) er einn af mnum upphald hfundum. g veit ekki hvernig er best a flokka hann. E.t.v. er etta s snski hfundur sem lkist Arnaldi Indriasyni mest.

Hkan Nesser er best ekktur fyrir bkur snar um rannsknarlgreglumanninn kommissar Veeteren. Eftir eim bkum hafa veri gerir vinslir sjnvarpsttir. g er hrifnust af bkum hans, ar sem Gunnar Barbarotti rannsknarlgreglumaur er aalhlutverki, g kann svo vel vi essa persnu.

N, essu sumri hef g lesi/hlusta tvr bkur eftir Nesser,Maskarna p Carmine Street (2009), sem gerist New York og Eugen Kallmanns gon (2016) sem gerist bnum K- Svj.

Fyrst rstutt um Maskarna p Carmine Street. Bkin gerist New York. Evrpsk hjn flytja anga eftir a dttur eirra hefur veri rnt. Hann til a vinna sig t r sorginni, hn trir aftur mti a barni lifi, hn vonar. Hann er rithfundur og hn myndlistarmaur og a nafninu til halda au fram vi vinnu sna en lf eirra hefur umturnast.

etta er einkennileg bk. Hefst sem starsaga en endar sem glpasaga og grfasta lagi miar vi sgur Nesser. g las bkina tvisvar til a tta mig henni og s ekki eftir v.

Eugen Kallmanns gon er gamaldags spennusaga. Hn gerist kringum unglingaskla bnum K- Norur Svj (uppskldaur br). Leo Berger, mialdra grunnsklakennari er alvarlegri lfskrsu, hann hefur nlega misst konu sna og dttur ferjuslysi. Hann kveur a skipta um umhverfi. Hann flytur fr Stokkhlmi til K-, ar sem hann fr stu. Dularfullir atburir gerast og hpur kennara tekur sig saman um a leysa gtuna. Reyndar eru enn fleiri, sem tengjast sklanum a vinna a hinu sama.

etta er einstaklega skemmtileg bk a lesa, ekki sst vegna ess hversu sklalfinu er vel lst og hva persnur eru vel mtaar. a er ekki undarlegt, v arna er Nesser heimavelli, hann var kennari unglingaskla yfir 20 r. a er lka gaman a sj a hfundur hefur laga mlfari a v a lta sguna vera gamaldags, stundum dlti uppskrfa og lrt. Sundum fannst mr Bo Balderson brega fyrir og kunni v vel.

Vi ykkur lesendur mnir, tla g a segja etta. Ef i hafi ekki lesi Nesser og hafi gaman af spennusgum, leiti hann uppi og lesi hann. Hann kann ekki bara a skrifa spenandi bkur, stll hans er heillandi. Auk ess hann erindi, v ekki veitir ekki af a heyra rdd sem tekur upp mlsta hmanisma og mannkrleika.


Blvaur ef gerir a, blvaur ef gerir a ekki

image

a kannast sjlfsagt flestir vi a hafa heyrt tala um sleifarlagi gtunum borginni og v tla g ekki a fara nnar t a hr. g tla ess sta a ra um a sem borgin hefur gert sambandi vi gngu- og hjlastga. tt enn s ar langt land, eiga eir /au sem stra gatnaframkvmdum akkir skili. Og srstaklega fyrir stefnumrkun eim mlum.

Reyndar ekki g flk sem blstast yfir essu og finnst ll vinna vi gngu- og hjlastga vera kostna lagfringa gtum og tala um gluverkefni v sambandi.

Mr finnst aftur mti ekki ng a gert, hjlreiar hafa straukist og eiga eftir a aukast enn. g er srstaklega me efasemdir um hugmyndir a a s fullgott fyrir hjlaflk a hjla gangstttum, sem mr finnst hvorki bolegt fyrir a n gangandi vegfarendur.

g veit a gangandi flk er oft hrtt og ruggt gagnvart hjlaflki, sem g skil vel. En mr sem hjla meira en g geng, finnst gangstttirnar varasamar vegna ess a r eru og oft murlegu stand og beinlnis httulegar fyrir hjlaumfer. a a auki er engin viring borin fyrir gangandi og hjlandi vegfarendur og oft, v miur oftast, er gengi illa fr gangstttum, ar sem ar sem unni er a byggingaframkvmdum. Auvita ttii a ganga fr v tboum ekki s gengi hlut essa hps og setja fr v sem skyldu gangstttir su gu lagi .

Lklega hljmar etta einsog nldur en hjlatr mnum dag milli bjarhluta, hugsai g samt hltt til eirra sem lengt hafa hjlastga. egar g kom a framkvmdasvinu vi Klambratn, sem miki hefur veri blstast yfir hugsai g. Blvaur eru ef gerir a, blvaur ertmef gerir a ekki. etta er klemman sem gatnagerarmenn standa frami fyrir. Um lei og unni er a umbtum, skapast vandri. Og svo er aldrei hgt a gera llum til hfis.

En g vona a vi httum a hugsa um blaflk og hjlaflk sem andstinga.

En miki var hjlaveri gott dag. Og dsamleg tilfinning fyrir mig, a vera aftur farin a hjla, nkomin r ager mjm.

Myndin er fr framkvmdum Klambratni.


j meal ja : Vegager

IMG_0768

Hvenr tla slendingar a vera eins og anna flk og gera nausynlegar umbtur vegamlum? Gera vegakerfi sambrilegt vi a sem gerist hj rum jum. jum sem vi berum okkur saman vi? Hvernig getur stai v a vi, essi rka j, ltum ekki a sem elilegan hlut a jvegurinn s me bundnu slitlagi og gengi annig fr vegalgn, ar sem umferin er mest, a sem minnst htta s slysum ar sem umfer er mikil. a arf a breikka vegi til a koma veg fyrir rekstra bla sem koma sitt r hvorri ttinni. Umferaungi hefur fyrir lngu n v marki, a a er nausynlegt gera umbtur. a myndu arar jir gera.

En vi slendingar hfum ekki efni v. Segjum vi. a er nefnilega annig me okkur a vi hfu vani okkur a gera miki r srstu okkar egar okkur hentar, rum tilfellum erum vi eins og allir arir.

g held v fram a, etta me a vi hfum ekki efni a gera umbtur s hugsunarvilla, slkt gerist ef maur er fastur vanahugsunum sem eiga ekki lengur vi. egar g var a alast upp um mibik sustu aldar voru vegir va einbreiir. var herslan lg a stkka vegakerfi. var umferin einungis brot af v sem hn er n. Stundum finns mr a ramenn su enn staddir arna.

Fyrir u..b. 20 rum heimstti g Freyinga, fr m.a. skounarfer alla lei til Vieyjar. g var uppmumin af v hve vegirnir voru gir. Allt malbika og gng, ar sem eirra var rf. Og a var va. egar g spuri hvernig eir fru a essu, var svari:"a var tekin s kvrun um a vi vildum halda llum eyjunum bygg."Svo einfalt var a.

Mr hefur oft san veri hugsa til Freyinga egar tali berst a vegamlum og byggamlum. Einu sinnni voru djp hjlfr va hindrun fyrir minni bla, bllinn tk niri. N segi g: Upp r hjlfrunum. Upp r hjlfrum hugans. Httum a skilgreina okkur ru vsi, egar a ekki vi. Slys tlendingum er ekki eim a kenna, au eru vegna ess a vegirnir eru ekki flki bjandi. Ekki heldur slendingum.

Myndin er af pistlahfundi vi Mrinn. Hana tk Erling lafsson


Er eitthva a marka frttir?


IMG_0696

g f svo miklar frttir af v sem er a gerast Venesela. Daglega hlusta g frttir aan um heillavnlega run mla. a fer eitthva voalegt a fara a asigi, hugsa g. Voalegt fyrir hverja, hugsa g fram?

Reyndar er standinu lst annig, a a s n egar hrilegt.a arf a binda endi ettaer sagt. En hva?

a er erfitt a fylgjast me mlum fjarlgum lndum, ar sem maur ekkir lti sem ekkert til. Frttir vera a mtun, v maur er fr um a meta hva er satt ea satt. fr um a skilja, hva a taka afstu.

Undanfarna daga hef g veri a lesa (hlusta ) bk eftir Manuel Scorza (f. 1928 d. 1983), orp heljarrm. essi bki kom t spnsku 1971, en hr kom hn t 1980. Hn er dd af Ingibjrgu Haraldsdttur og a er einnig Ingibjrg sem les bkina fyrir Hljbkasafni. Me sinni mjku u rdd.

Bkin gerist Per og er um orp heljarrm. a liggur eitthva voalegt loftinu. standi er slmt en a versnar enn, egar landeigendur rengja a bndum, meal annars fjallaorpinu Rancas, me v a taka fr eim landi. Vfem landsvi eru girt af me gaddavr, bstofninn sveltur. Drin hrynja niur.

essi saga gerist Per, ekki Venesela . Hfundur bkarinnar er Manuel Scorza er ekki bara rithfundur, hann tk einnig virkan tt stjrnmlum. a er ekki venjulegt a svo s um suuramerskarithfunda.

g veit jafn lti um Per og g veit um Veneesela, en g hneigist til a tra skldum betur en frttamnnum. Skld kafa dpra, fljga hrra. Get ekki a essu gert. annig er a bara. En mig langar til a tra.

formla bkarinnar er segir hfundur, a hn byggi ekki bara stareyndum, heldur s hn um a sem raunverulega gerist. inngangi segir jafnframt a at s einungis breytt einstaka nafni til a vernda saklaust flk fr rttvsinni.

egar g les mr til fljtheitum um essi tv lnd, Venesela og Per, s g a au eiga margt sameiginlegt. au eru t.d. rk af aulindum tt str hluti flksins lifi srri ftkt.

Er a a sem n er a gerast Venesela fyrst og fremst vegna stjetta rnar,ea er etta vsvitandi harstjrn? Hva gengur eim til? Snst etta um persnur eirra sem fara me vld?

g get ekki tta mig v tt g hlusti samviskusamlega frttir hvern einasta dag. g tortryggi essar frttir, r eru grunnar. Ekki btir, a stugt er vitna yfirlsingar fr Bandarkjunum. Eiga eir a ra essu?

En svo g sni mr aftur a orpi heljarrm. ar er v lst hvernig flk hugsar egar rttlti verur svo miki a boorin fara hvolf, a.m.k. a 8. skalt ekki stela verur, lttu ekki rna ig ea steldu. Er a eitthva svona laga sem er a gerast Venesela?

g er ekki bin me bkina um Rancas, orpi heljarrm,sem er hvergi til nema kortum hershfingjanna sem eyddu v. a er heldur ekki komin nein niurstaa hva verur Venesela. En g vona a sem gerist veri anda rttltis.

g vona lka a g htti a tortryggja frttamenn og treysti eim stainn til a flytja mr frttir sem g bi skil og tri.


Rattenkinder; B.C. Schiller: Ein lei til a lra tunguml seint s

IMG_0672Rattenkinder

g er ekki bara a lesa Karl Ove Knausgrd, til hliar vi ann lestur, vinn g a v a bta menntasklaskuna mna me v a hlusta hljbkur sku. g les krimma. etta skipti va bkin Rattenkinder fyrir valinu. Hn er eftir austurrska rithfundapari B.C. Schiller. etta er ekki fyrsta bkin sem g les eftir au, svo g veit a hverju g geng. ar undan las g Toten ist ganz einfach og Totes Sommermdchen. llum essum bkum er rannsknarmaurinn Tony Braun Linz aalhlutverki.

g tla hr a segja aeins fr bkinni um rottubrnin, n ess a segja of miki og eyileggja ar me spennuna fyrir eim vilja lesa.

Bkin hefst v a segja fr dularfullum dausfllum sem tengjast einhvern htt sjklingi, Viktor Maly, sem er mehndlun gesjkrahsi, lokari deild. Hann hefur misst minni. a vaknar grunur um ramor, frnarlmbin eru konur, moringinn skilur eftir rottuhauskpu hj lkunum. Fljtlega kemur ljs a morin tengjast Romaflki (sgaunum). Brn hafa horfi.

Sagan er blug og full af ofbeldi. a var erfiast fyrir mig er a Tony Braun er a alltaf, egar reynir, a gaufast einn, sem hann auvita ekki a gera, og lendir lfshttu. Sama gerir samstarfskona hans Franka og m heppin heita a sleppa lifandi.

N er g kannski bin a segja of miki. ar sem g er vn a hlusta sku, arf g a hafa mig alla vi a n samhengi. Mr fannst erfiast a fylgja ri egar mest gekk . a var auvita bagalegt en eftir a haf spla nokkrum sinnum til baka, ni g sgurinum. Ea a held g.

g erfileikum me a meta bkur B. C. Schiller af v a g arf svo miki a hafa fyrir v a skilja tungumli. Reyndar eykur vissan um hvort rtt s skili enn spennuna. En etta er neitanlega spennandi lesning.

a er lka spennandi a velja nja bk sku en ng er rvali.

En hefur mr fari fram? a held g og ef ekki kemur etta endanum.

Og svo held g nttrlega fram me Knausgrd vin minn.


Min kamp: Bartta mn Karl Ove Knausgrd

IMG_0576

Bartta mn Min Kamp

Hva tla g a eya miklu af v sem eftir er af lfi mnu me Karl Ove Knausgrd? Er nema von a g velti essu fyrir mr, v lfi styttist hratt. Ef g nota bjartsnistlfri g svona 10 r eftir lifu. g hef veri a lesa (hlusta ) Min kamp, bartta mn. Er u..b. hlfnu me bk 2 af 6. Hn tekur 20 klukkustundir og 35 mntur afspilun. Ef g hlusta r allar tekur etta mig nokkrar vikur. g s ekki eftir tmanum, heldur v, a g les ekki anna mean. Og a er svo miki til af gum bkum og mig langar a lesa r allar.

Kannski vri nr a sna spurningunni vi og spyrja: Hva tlar Karl Ove Knausgrd a gefa mr miki af snu lfi?

Fordmar

g hlt a bkin vri allt ru vsi. g hlt a hn vri grimm. Um ungan mann segir fr uppvexti snum, kenndi rum um a sem miur fr. g hlt a hann vri harkalegur uppgjri snu vi samtmamenn sna. Grfur og stryrtur. Mig langai ekkert til a lesa essa bk tt hn vri margverlaunu. essi mynd var til vi a hlusta lengdar umfjllun um bkina. g kynnti mr etta ekki nnar.

Opinn hugur

Reyndin er allt nnur. Bkin er mjk og lgstemmd eins og lkur sem fellur lygnum straumi mrlendi. Engar flir, engir fossar. egar sagt er fr tkum lfi hfundar, koma hyljir sta fla. Stundum er rtt svo a g heyri honum.

Bkin er afbragsvel lesin af Anders Ribu, mr finnst g heyri rdd Knausgrd bak vi rddina hans. netinu frist g um a Ribu s eftirsttur lesari. Bkurnar bartta mn komu t Noregi runum 2009 til 2011 og hafa n veri ddar fjlda tungumla. Mr finnst a vera forrtti a geta noti hennar norsku.

En um hva er bkin?

Rithfundurinn rekur vi sna fr v a hann er ltill hnokki Trmya. Hann segir fr v sem gerist eins og hann s sjlfur a reyna a tta sig v. Frsgnin er ekki sagnfrilegri tmar, hn liast fram og til baka tma, eitt kallar anna. a er engan veginn erfitt a raa henni saman heillega mynd. Af hverju arf allt a vera tmar? Miki af v sem bkin fjallar um er hvort sem er tmalaust, hugsanir, tilfinningar og lan. Lfsspeki? g s Knausgrd fyrir mr, ennan stra mann, hann er ofurvikvmur og er stugt a verja sig fyrir reitni lfsins. g hef hyggjur af honum, hann reykir of miki og dettur a. egar hann verur stfanginn, hellist stin yfir hann og er viranleg. Reyndar held g a annig s a me stina yfirleitt. a gleur mig a a kemur fram a hann les miki, hann gleypir sig bkur. Kannski hefur hann lesi Sigrid Undset.

g er lka svolti rleg yfir v hvernig saga hans snertir ara. Hvernig kemur etta vi hans nnustu. Og Noregur er lti land, kannski ekkja ekki allir alla, en eltan er ekki str.

augnablikinu er Karl Ove kominn me fastan sess lfi mnu og sambin er g.

Myndin er af blmi og er aeins til skrauts


stin, frelsi og listin tmans rs

23161014

egar g hafi loki vi a lesa (hlusta ) Kristnu Lafransdttur, eftir Sigrid Unset kva g a lesa Jenny, bkina sem Sigrid sl gegn me. g fkk hana sem hljbk norsku auvita Norrna hsinu. Fyrstu vibrg mn var ngja yfir v a hva mr veittist ltt a skilja norskuna, a er langt san g dvaldi Noregi. egar Jenny var bin fannst mr liggja beint vi a lesa Min Kamp eftir Karl Ove Knausgrd. Svona leiir eitt af ru. etta var inngangur, til a koma sr a efninu.

g er ekki bin me 1. bkina (af 7) en ngu langt komin til a bera au saman huganum, Undset og Knausgrd.

Sigrid Undset var fdd 1882 og Knausgrd er fddur 1968 a fer ekki hj v a g beri au saman. g er ekki fyrst og fremst a bera au saman sem rithfunda, mig langar frekar a vita hvernig au sj sig, tilgang sinn lfinu. Ea maur a segja tilgang lfsins.

Sagan um Jenny hefst Rm. anga er Jenny komin til a roska sig sem listamann, mlara og vera frjls. En a setningurinn s essi, langar hana fyrst og fremst a kynnast stinni og hennar huga er stin eitthva umranlega strt, snn, hrein og gfug. Hn er 28 ra gmul og hefur fram a essu bi heima og veri hjlparhella mur sinnar. Lfi Rm er auugt af fegur og hugsjnum. Og egar hinn ferkantai Gunnar Gran stdent biur hennar, blekkir hn sjlfa sig til a tra v a arna s stin komin.

g tla ekki a rekja efni bkarinnar en stainn tala um a sem mr finnst einkenna hana. Hn gti alveg eins veri mlverk. Knausgrd er a lsa sjlfum sr sinni bk og a er mjg lklegt a a s Sigrid einnig a gera Jenny, v margt er lkt me myndlistakonunni Jenny og rithfundinum Sigrid Undset. Sigrid fer einnig til Rmar 28 ra gmul og hn er a byggja sig upp sem rithfund. ess vegna les g bk Sigrid ekki sur sem visgu en bk Klausgrds, bum bkunum er ung manneskja a leita a v hver hn er og hver hn vill vera.

Min kampau eru raun ekkert svo lk. Bi jafn getulaus til a hafa hrif framvindu eigin lfs. au vflast. Reyndar er Knausgrd miklu yngri svo samanbururinn er ekki sanngjarn. En au eru bi a leita a stinni en stin er einhvern veginn ru vsi laginu. Jenny hugsar um hva hn hafi a gefa, Knausgrd um hva hann geti fengi. st Jennyar er andleg, nstum ekki af essum heimi en st Knausgrd er lkamleg og nlg.

a fer ekki hj v, egar maur les svona bkur um stina a maur hugsi til sinnar eigin fortar. Hvernig var stin mn?

g veit a alveg en g tla ekki a skrifa um a hr. En arna er g komin a veigamiklu atrii um stuna fyrir v hvers vegna maur les bkur. Maur er ekki fyrst og fremst a frast um flki bkunum, maur er a spegla sig v. g auveldara me a spegla mig Jenny. Unglingurinn Knausgrd er allt of upptekin af v a komast rttan sta metorastiganum ea maur a segja goggunarrinni. g var bin a finna minn egar g hleypti heimdraganum, g var til hliar vi essa r og sttimig vi a.

Auvita finnur Jenny ekki stina sem hn er a leita a og egar hn finnur huggun hj manni sem hn elskai ekki rtt, finnst henni hn hafa sviki stina. Reyndar held g a etta hefi veri allt auveldara ef a hefu veri komnar getnaarvarnir.

g er sem sagt bin me Jenny og langt komin me fyrstu bk Knausgrds af sj ef g les r allar. Sigrid Undset fkk Nbelsverlaun 1928 eftir a hafa skrifa Kristnu Lafransdttur, kannski fr Knaugrd au lka. Nobelsnefndin hefur veri rlt vi Normenn, renn verlaun hvorki meira n minna.

egar g lt yfir a sem g hef skrifa hr, s g a g er undir hrifum fr Knausgrd, g skrifa beint t a sem g er a hugsa, reyni ekki a leggja mat a hvort a s mikilvgt, frsgnin er flt, engir toppar engin niurstaa. Hvernig ver g egar g hef lesi allar bkurnar um barttu hans?

Myndirnar eru af tveimur bkum eftir au Undset og Knausgrd. Teknar af netinu og valdar af handahfi.


Kaptla: Villta vestri kvenlegum bningi

EDEN_Southworth_c1860-crop

Kaptla: Villta vestri kvenlegum bningi

a eru um a bil sextu r san a g var fengin a lesa fyrir gamla konu, Gulaugu Helgu orgrmsdttur. Hn var lasin og sonur hennar, kennari minn, ba mig um etta. Bkin sem hn valdi var Kaptla. g ni engu sambandi vi bkina, lklega vegna ess a g hafi komi mr upp bkasmekk (fordmum) a g hefi ekki gaman af starsgum. g var 14 ra.

g fkk reyndar ekkert samhengi sguna v vi vorum fleiri sem skiptumst a lesa.

egar g s a bi var a lesa Kaptlu inn hj Hljbkasafninu kva g a sannreyna hverslags bk Kaptla vri. Bkin er lesin af Silju Aalsteinsdttur, listavel.

g urfti ekki a hlusta lengi, til a komast a v, hve rangt g hafi haft fyrir mr. etta er vintraleg prakkarasaga ar sem aalhlutverki er hndum hinnar strkslegu Kaptlu. Sgusvii er Villta Vestri, nnar til teki afskekkt strbli hrikalegu fjallahrai Virgnu.

Hinn uppstkki og orljti strbndi og fyrrverandi major, Fellibylur, er kallaur t um mija ntt, til deyjandi konu. veri hvn fjallaskrunum. Hn trir honum fyrir leyndarmli og miklu rttlti. Fellibylur skir gtubarni Kaptlu til New York, ar sem hn hefur dulbi sig sem strk. a er auveldar a vera strkur en stelpa egar maur arf a bjarga sr.

essi saga er vintraleg frsgn, ar sem vi sgu koma rningjar, misindismenn og skrkar annars vegar en hins vegar ftkar einstar mur og hfinglegir og rkir strbndur.

essari sgu er flk annahvort fallegt og gott ea ljtt og vont. Nema svarti Donald sem er raun gur maur villigtum.

Sagan er sispennandi og ekki spillir a llum astum er lst ann veg a maur verur forvitin um etta framandi umhverfi. Svarta jnustuflki (rlarnir) sefur dnu glfinu inni hj hsbndum snum til a geta jna eim sem best.

g las mr til um hfundinn. Bkin er eftir konu, E.D.E.N. Southworth sem er fdd 1819. Sagan kom fyrst sem framhaldssaga blainu New York Ledger 1859. Og san 1868 og loks 1883. Hn kom loks t sem bk 1888 og sl gegn. essi tgfusaga er eins og fjlmargra annarra bka fr fr essum tma.

E.D.E. N. Southworth var menntu rttk kona sem skrifai til a drgja tekjurnar eftir a maurinn stakk af fr henni og tveimur brnum (til a leita a gulli). Hn arf v ekki langt a leita eftir fyrirmynd a frmum svinnandi einstum mrum.

etta er tmum slensku vesturfaranna og a einhverju leyti s veruleiki sem mtir eim. a var lka annig sem essi bk ratai til okkar. Mr hefur ekki tekist a psla saman tgfusgu essarar bkar slensku en snist a hn hafi fyrst komi t sem framhaldssaga Heimskringlu (Winnipeg) 1897, Kapitola: Upp komast svik um sir. Ekki er geti anda bkarinnar sem g hef undir hndum en bk fr 1905 (varveitt Borgarbkasafni , aalbkasafn) er Eggert Jhannsson skrur sem andi og Jhann Jhannesson sem tgefandi og kostnaarmaur. S bk tti eftir a f sig gagnrni fr Jnasi fr Hriflu, sem er vafasm.

Eins sj m tapai g mr alveg a skoa mannlfi sem essi bk hafnai , allt vegna ess a mig langai til a skilja heim Gulaugar H. orgrmsdttur en hn var aldur vi mmur mnar sem voru fddar 1884. etta hafa r veri a lesa. vintralega spennusgu me starvafi, ar sem sguhetjan er grallaralegur stelpukrakki. Mest hafi g gaman a v a sj hvernig kvenrttindakonan E.D.E. N. Southworth laumar inn gagnlegum frleik eins og t.d. a a tti engin stlka a gifta sig fyrir 20 ra aldur, v barneignir ungaaldri og rldmur sem v fylgdi gti veri dmalaust heilsuspillandi.


Gu s oss nstur: Arto Paasilinna

250px-Kerimki_churchGu almttugur er ekki bara farinn a reytast, hann er gjrsamlega kulnaur starfi og vill taka sr rsleyfi. Hann veit a a arf a vanda vali stagengli og setur af sta vinnu vi a leita a gum Gui sinn sta. Sankti Ptur og Gabrel erkiengill taka a sr a finna stagengil. eir ba til lista. En Gu er olinmur og virist bera litla viringu fyrir faglegheitunum og tekur gettakvrun um a velja finnskan kranamann til starfans. San tekur vi frsagan af v hvernig til tkst.

Kranamaurinn Pirjeri Ryymnen er fullur bjartsni og hefur kvenar hugmyndir um rbtur. Margt er hreinlega gamaldags. Hann vill innleia ntmalegri vinnubrg, tlvuva, forgangsraa verkefnum og gera kerfi skilvirkara. Auk ess flytur hann Himnarki til Finnlands en a hafi veri Blgaru.

En ekki fer allt sem tla er, Skrattinn eyileggur tlvukerfi, notar vrusa (a kom mr ekki vart)og mltki, a er erfitt a kenna gmlum hundi a sitja, sannaist englunum. Hann stofnai himnarki fyrir drin.

g hef ur lesi nokkrar bkur eftir ennan galgopalega nunga og haft gaman af. En n var eitthva sem ekki gekk upp, mr fannst bkin ekki ngu fyndin og fannst illa fari me gott efni. Hlt fyrstu a e.t.v.vri heilsuleysi mnu um a kenna. Verkir eru nefnilega trlega hmorhamlandi.En svo las g mr til og tk bkina stt.

Arto Paassilinna fkk alvarlega heilablingu 2009 og skrifar ekki meir. a hafa komi t yfir 40 bkur. essi bk kom t 1989. Svona er hmor vikvmt fyrirbri, a m engu muna.

g vildi ska a forlagi hefi veri nkvmara varandi tkomur, a hefi spara mr a endurspla huganum gegnum alla bkina til a hlja rttum stum.

Sem biblufr hugakona um andleg mlefni, er g vandlt og krfuhr varandi leikaraskap me Bibluna. etta var lagi. Mr finnst rtt hj Gui a banna Pirjeri Ryymnen a fikta skpunarverkinu mean hann tk sr fr. En g sakna ess a heilg Mara fi ekki strra hlutverk. Og ef g a vera alveg hreinskilin, fannst mr a n fyrsta skipti, skera augun, hva konur eru valdalitlar himnum. En eiginlega hafi g samt mest gaman a lesa um vinnuna me bilistann. Hann minnir mig nefnilega nokku alveg srstakt.

Myndin er af kirkjunni Kerimki.ar er himnarki bkarinnar.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • IMG_1039
 • IMG_1054
 • IMG_1009
 • IMG_1010
 • IMG_1004

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.10.): 12
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 629
 • Fr upphafi: 97797

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 521
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband